Varhugaverð þróun

Ég tel það afar varhugavert að lífeyrissjóðum verði auðveldað að fjárfesta í áhættusömum rekstri, eða hafa menn ekkert lært ? Eigendur sjóðanna gera þá kröfu að ekki sé gamblað með lífeyri þeirra. Helst vildi ég banna lífeyrissjóðum alfarið að fjárfesta í öllum fyrirtækjarekstri, það er búið að sýna sig að þá er stutt í misnotkun á þeim. Hverjum er lengur treystandi í þessum viðskiptum ?
mbl.is Vill rýmka heimildir lífeyrissjóða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband