15.11.2011 | 14:01
Tilaga að lausn
Ég tek undir með kollegum mínum, að hér hefur ekki verið staðið nógu vel að verki. Mín tillaga er að skálabyggingin verði felld ofan á tóftina á Þinghóli í Kópavogi, en hún var grafin upp á sjöunda áratugnum, en er komin aftur undir græna torfu. Þar var haldinn sögufrægur fundur 1662, en þó sá fundur hafi verðið niðurlægjandi fyrir íslendinga þá er staðurinn merkur sem þingstaður.
![]() |
Arkitektafélagið styður Húsafriðunarnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.