9.4.2019 | 15:49
Rakaskemmdir
Ég held að ekki þurfi sérstaka rannsóknarnefnd til að fjalla um mygluvandamál í byggingum, búið er að rannsaka þetta mjög mikið og við eigum færa sérfræðinga sem hafa skrifað ítarlegar skýrslur um þessi mál.Byggingarreglugerðin gerir ákveðnar kröfur sem farið er eftir, en vandamálið er oft eldri byggingar, þar sem byggingarefni og þéttingar eru farin að gefa sig.Algengast er að lekar verði með gluggum eða þéttingum á þökum sem leiðir til rakaskemmda og myglu. Lausnin er einfaldlega betra og virkara viðhald. Við verðum að taka með í reikninginn að bið búum við miklar sviftingar í veðurfari og verðum að taka mið af því.
Vill rannsóknarnefnd vegna myglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2018 | 20:59
Sprinklerkerfi ?
Var ekkert sprinklerkerfi í húsinu ?
Mikill eldur í Garðabæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2017 | 22:05
Nr.7. Þú skalt ekki stela.
Þannig hljóðar sjöunda boðorið. Það er aldrei hægt að réttlæta þjófnað á gögnum, eða hverju sem er.
Ég er ósammála biskupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2017 | 21:54
Nr 7. Þú skalt ekki stela.
Sjöunda boðorðið: Þú skalt ekki stela. Þess vegna er stuldur á gögnum, eða hverju sem er, aldrei réttlætanlegur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2016 | 13:59
Súrefnisframleiðsla nauðsynleg
Með því að breyta gróðurlendi í flæðilönd (endurheimt votlendis) minnkar þá ekki framleiðsla landssins á súrefni? Gróður framleiðir súrefni sem sem er nauðsynlegt lífverum jarðar. Vatnsósa land gefur af sér lítið súrefni. Þetta þarf að rannsaka betur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2016 | 12:55
Súrefnisframleiðsla mikilvæg
Með því að breyta gróðurlendi í flæðilönd (endurheimt votlendis) miknnkar þá ekki framleiðsla landssins á súrefni, þannig að það er ekki allt sem sýnist varðandi þetta ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2016 | 17:54
Kettlingar
Tigrisdýr eru kattarættar svo þau gjóta kettlingum en ekki hvolpum.
Sjáðu tígrishvolpa koma í heiminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2016 | 12:06
Viðtengingarháttur
Það er orðið greinilegt að kennurum þessa lands hefur algjörlega mistekist að kenna ungu fólki viðtengingarhátt. Að sjálfsögðu á að segja yfirgæfi í stað "myndi yfirgefa". Þessi málvilla er orðin mjög algeng, líka hjá sjónvarpsfólki. Þegar við vorum látin skrifa stíla eftir upplestri þá vorum við æfð í að nota viðtengingarháttinn. Hefur þessi kennsluaðferð lagst af ?
14 ára hent út úr strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.2.2016 | 14:40
Barnahjónabönd
Nýjustu fréttir frá Noregi herma að þeir standi frammi fyrir nýju vandamáli, sem er hjónabönd barnungra stúlkna í hópi hælisleitenda. Tíu stúlkur á aldrinum 11-15 ára eru sagðar í hjónabandi með lítið eldri drengjum. Yfirvöld vinna að því að koma þeim í skilning um að slíkt sé með öllu bannað í Noregi. Þessi frétt var í Norska ríkisútvarpinu í hádeginu í dag.
Meirihluti flóttafólks eru konur og börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2015 | 14:42
Að slá met
það er talað um að slá met. Ég hef aldrei heyrt talað um að "brjóta" met
Stærsta stund hnefaleikanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)