Barnahjónabönd

Nýjustu fréttir frá Noregi herma ađ ţeir standi frammi fyrir nýju vandamáli, sem er hjónabönd barnungra stúlkna í hópi hćlisleitenda. Tíu stúlkur á aldrinum 11-15 ára eru sagđar í hjónabandi međ lítiđ eldri drengjum. Yfirvöld vinna ađ ţví ađ koma ţeim í skilning um ađ slíkt sé međ öllu bannađ í Noregi. Ţessi frétt var í Norska ríkisútvarpinu í hádeginu í dag. 


mbl.is Meirihluti flóttafólks eru konur og börn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband