Rakaskemmdir

Ég held að ekki þurfi sérstaka rannsóknarnefnd til að fjalla um mygluvandamál í byggingum, búið er að rannsaka þetta mjög mikið og við eigum færa sérfræðinga sem hafa skrifað ítarlegar skýrslur um þessi mál.Byggingarreglugerðin gerir ákveðnar kröfur sem farið er eftir, en vandamálið er oft eldri byggingar, þar sem byggingarefni og þéttingar eru farin að gefa sig.Algengast er að lekar verði með gluggum eða þéttingum á þökum sem leiðir til rakaskemmda og myglu. Lausnin er einfaldlega betra og virkara viðhald. Við verðum að taka með í reikninginn að bið búum við miklar sviftingar í veðurfari og verðum að taka mið af því. 


mbl.is Vill rannsóknarnefnd vegna myglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband