26.11.2016 | 13:59
Súrefnisframleiðsla nauðsynleg
Með því að breyta gróðurlendi í flæðilönd (endurheimt votlendis) minnkar þá ekki framleiðsla landssins á súrefni? Gróður framleiðir súrefni sem sem er nauðsynlegt lífverum jarðar. Vatnsósa land gefur af sér lítið súrefni. Þetta þarf að rannsaka betur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.