Olíuauðurinn

Það er ljóst í hvað íslendingar eiga að nota olíuauðinn þegar hann loksins kemur. Skynsamlegast er að hann verði eyrnamerktur uppbyggingu raflestakerfis milli helstu þéttbýlisstaða í landinu. Það yrði mesta þjóðþrifaframkvæmd sem hægt er að hugsa sér. Það myndi stórminnka mengun og kostnað vegna samgangna og þá yrði loksins hægt að tala um nothæfar almenningssamgöngur í þessu landi. Hefja þarf vinnu við skipulag og gera áætlanir um slíka uppbyggingu.
mbl.is Tímabært að stofna ríkisolíufélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hrellir

Ágæt hugmynd. En þá er eins gott að halda vel á spilunum svo að útsjónarsömum "athafnamönnum" takist ekki að veðsetja allt dótið upp í topp og stinga af með arðinn úr landi.

Sigurður Hrellir, 5.1.2013 kl. 01:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband