5.5.2012 | 16:19
HMS Hood var stærra en Titanic
Mannskæðasti atburður sem orðið hefur undan ströndum Íslands var þegar breska herskipinu HMS Hood var sökkt í mikilli sjóorustu vestur af Reykjanesi af þýzka herskipinu Bismark í seinni heimsstyrjöld. Þetta gerðist 24. maí 1941 og þar fórust 1428 manns og aðeins þrír björguðust. Þetta gerðist innan 200 mílna marka Íslands. Sprengjugnýrinn heyrðist alla leið til Reykjavíkur.
![]() |
Skipsflökin eru okkar Titanic |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.