Besti kosturinn

Að semja við norðmenn um tengingu ísl. krónunnar við þá norsku er tvímælalaust besti kosturinn sem Íslendingar hafa. Sú leið sem Færeyingar fóru að tengjast dönsku krónunni hefur reynst þeim farsæl.  Íslendingar eiga mikla sameiginlega hagsmuni með Norðmönnum. Atvinnu og efnahagslíf beggja landanna er mjög áþekkt, að ekki sé talað um samvinnu um mögulega olíuvinnslu. Með þessu móti myndum við tengjast einu öflugasta hagkerfi heims og losna úr þessari gengdarlausu verðtryggingarvitleysu.
mbl.is Norðmenn græða á myntsamstarfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Af hverju ekki að hætta þessu bulli um að taka upp nýjann gjaldmiðil? Af hverju ekki að neyða fjármálakerfið og pólitíkusana til að klippa á verðtrygginguna og málið er leyst. Það allavega lýtur þannig út á meðan allir nöldra og tuða um verðtrygginguna og sjá engar aðrar lausnir en nýjann gjaldmiðil.

Það sem þarf er vilji fjármálakerfisins og pólitískra aulabárða eins og Jógrím og co...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 12.3.2012 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband