21.5.2011 | 19:41
Heimsendaspá að rætast?
Það þurfti auðvitað eitthvað að gerast á Íslandi þennann dag.
Horfði á bólsturinn koma upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í samtali við Pressuna segir Stefán stærðfræðingur að líkurnar séu 100% vegna þess að á hverjum degi spáir einhver fyrir um heimsendi, einhvers staðar í heiminum.
Ragnhildur Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 19:58
Það er nú líka eldgos í gangi í Hawaii ríki í Bandaríkjunum.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 20:35
Ef einhver ætlar að nota þetta eldgos sem dæmi um að fíflið sem vildi eyða miljónum í að auglýsa heimsendi hafi spáð fyrir um þetta gos, það er að segja að guð hafi orsakað eldgos sem viðvörun yfir hversu syndsöm við erum, þá vil ég benda á góða tilvitnun sem var áður mælt við svipaðar aðstæður.
"Hverju reiddust goðin, þá er hér brann hraunið, er nú stöndum vér á?"
Einar Örn Gissurarson, 21.5.2011 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.