23.4.2010 | 13:07
Öskufall
Ég var staddur í Salahverfi í Kópavogi fyrir hádegi í dag og tel mig hafa orðið varann við fingert öskufall sem sveif til jarðar.
Ekki tilkynningar um öskufall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2010 | 13:07
Ég var staddur í Salahverfi í Kópavogi fyrir hádegi í dag og tel mig hafa orðið varann við fingert öskufall sem sveif til jarðar.
Ekki tilkynningar um öskufall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekki komið neitt öskufall í Þingholtin. Það er hægt að fylgjast með því á mjög einfaldan hátt, setja bara hvítan disk út og fylgjast með honum reglulega.
1918 gerði fólk þetta, allavega á Norðurlandi og reyndist það vel.
Rósa (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 13:26
Ég varð fyrir öskufalli í Laugardalslaug núna um kl 15. Kom svona smá skvetta af ösku yfir mig þar sem ég lá í pottinum.
Árni Sveinn (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 16:10
var þetta ekki bara snjókoma... það er búið að snjóa nokkrum sinnum í dag...
bryndís (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 16:18
Jú þetta er nú svo svipað, aska og snjór. Það gæti verið að ég hafi ruglast þar á... ;)
Árni Sveinn (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 17:03
Ef það er öskufall þá leynir það sér ekki!
Sigurður Haraldsson, 23.4.2010 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.