Andvaraleysi gagnvart Ebólu

Maður veltir fyrir sér hvort íslensk heilbrigðisyfirvöld séu í stakk búin til að takast á við þennan skæða faraldur. Flugið er stór áhættuþáttur, koma þyrfti upp einangrunar og sóttvarnaaðstöðu upp á Keflavíkurflugvölli, t.d. í sjúkrahúsi sem herinn skildi eftir. Spurning hvort almannavarnir ættu ekki að taka yfir yfirstjórn viðbragðsáætlanna vegna þessa faraldar. Spurning hvað gerist ef flugvöllum erlendis verður lokað í stórum stíl ? Þetta er mjög alvarlegt mál og verður að taka þetta föstum tökum. 
mbl.is Nýtt ebólusmit í Texas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband